Kaup og sala á jörðum
Ert þú að hugleiða að selja jörðina þína og vilt fagmenn til að selja?
Þá ertu á réttum stað hjá okkur í Nýhöfn.
Landeigendur og jarðakaupendur
Níels Árni Lund hefur hafið störf hjá Nýhöfn fasteignasölu sem ráðgjafi varðandi kaup og sölu á jörðum. Níels Árni hefur áratuga reynslu í landskiptum, jarða- og hlunnindamati og þekkir vel sveitir landsins.
reynsla í faginu
Nýhöfn er framsækin fasteignasala í eigu Elvars Árna Lund og Lárusar Ómarssonar sem búa yfir víðtækri þekkingu á sölu jarða og fasteigna.
Nýhöfn býður upp á margskonar þjónustu tengda fasteignaviðskiptum svo ef þú ert að hugleiða að kaupa/selja þá hafðu endilega samband.