5 stærstu mistökin í fasteignakaupum

1️⃣ Að skoða bara einu sinni. Við mælumst til þess að íbúð sé skoðuð að lágmarki tvisvar áður en gengið er frá kaupum.

2️⃣ Að vera ekki búinn að fara í greiðslumat áður en kauptilboðið er gert. Það getur verið fráhrindandi fyrir seljanda að samþykkja kauptilboð með fyrirvara um greiðslumat.

3️⃣ Að kaupa fasteign án þess að láta fagmenn gera söluskoðun. Þess vegna eru allar eignir sem fara í sölumeðferð hjá Nýhöfn ástandsskoðaðar af fagðilum Frumherja.

4️⃣ Að gera kauptilboð sem þú skilur ekki.

5️⃣ Að gera kauptilboð án þess að vera með ítarlegar upplýsingar um ástand hússins. Ef um fjölbýlishús er að ræða er mikilvægt að vera með yfirlýsingu og ákvarðanir húsfélags áður en kauptilboð er gert.