Markmið okkar er að selja hratt, örugglega og á hæsta mögulega verði

Frítt
sölumat

Við verðmetum eignina þína þér að kostnaðarlausu.

Ítarlegur 
sölubæklingur

Við útbúum ítarlegan sölubækling fyrir eignina þína.

Fagleg
ástandsskoðun

Ástandsskoðun fagmanna fylgir öllum okkar eignum.

Framúrskarandi þjónusta

Við leggjum mikla áherslu á að veita góða þjónustu fyrir okkar viðskiptavini.

Frítt sölumat

Við veitum þér alhliða ráðgjöf við fasteignaviðskiptin og verðmetum eignina þína þér að kostnaðarlausu. Hafðu samband og við mælum okkur mót.  

Ítarlegur sölubæklingur

Sérhannaður sölubæklingur fyrir mögulega kaupendur

Við leggjum mikinn metnað í sölubæklinga fyrir hverja fasteign og mögulegir kaupendur að fasteigninni þinni geta nálgast þá á öllum helstu fasteignavefjum hvenær sem er sólarhringsins með sjálfvirkri svörun. Semsagt, frí heimsending.

Við teljum mikilvægt að þessar upplýsingar séu upplýsandi með öllum nauðsynlegum upplýsingum sem hjálpar kaupendum að gera upp hug sinn. 

Okkar reynsla er sú að fasteignir seljast hraðar og frekar á uppsettu verði séu upplýsingar um þær aðgengilegar og vandaðar.

Fagleg ástandsskoðun

Við hjá Nýhöfn erum með samning við fagdeild Frumherja um að söluskoða allar eignir sem við tökum í sölu. Með þessari skoðun fagmanna lágmörkum við neikvæðar uppákomur eftir söluna sem getur kostað tafir og peninga.

Framúrskarandi þjónusta

Hjá Nýhöfn leggjum við okkur fram við að veita framúrskarandi þjónustu sem skilar sér í ánægðri viðskiptavinum. Við leggjum áherslu á ítarleg söluyfirlit, vandaðar sölusýningar, faglega myndatöku, hraðvirka svörun fyrirspurna og samvinnu við fyrirtæki sem kemur viðskiptavinum okkar til góða. Ráðgjöf varðandi fasteignaviðskipti og skýrar upplýsingar varðandi möguleika í lánamálum er eitt af því sem við leggjum áherslu á.

Umsagnir viðskiptavina

Við leggjum mikla áherslu á góða og faglega þjónustu.

Lárus hjá Nýhöfn fær mínu bestu me’ðmæli, hann var beinn og heiðarlegur í öllum samskiptum, stóð við öll sín loforð, þekkir fasteignalög- og venjur vel og ekki skemmdi fyrir að hann seldi eign mína fljótt og skildi bæði mig og kaupanda eftir ánægða með viðskiptin.

Kristín Þorvaldsdóttir

Það kveður við nýjan tón hjá Nýhöfn eins og nafnið ber með sér. Öll samskipti við fasteignasöluna voru fagmannleg og markviss, skylduskoðun á eign er t.d. alveg til fyrirmyndar. Ég mæli hiklaust með Nýhöfn við kaup og sölu á fasteign.

Áki Ármann Jónsson

Við hjónin fengum Lárus hjá Nýhöfn fasteignasölu til að selja eign okkar, við erum mjög ánægð með faglega og góða þjónustu og allar leiðbeiningar í sambandi við myndatöku og opið hús. Mælum 100% með þeim

Halldór og Heiða.